10 September 2007

Hamingja hamingja

Baldur og Kolbrún komu í heimsókn til okkar á föstudaginn og ætla að fara á morgun.
Þetta var alger surprise heimsókn fyrir strákana og ég var búin að rembast við að halda í mér í nokkra daga. En það var rosa gaman hjá strákunum þegar þeir svo hittu parið.

Eins og sést á næstu myndum er búin að vera mikil hamingja hér á bæ þá daga sem þau eru búin að vera hér.
Bara hamingja í þessu myndbandi



Baldur og Arnþór hjá sekkjapípuleikurum á High Street (Laugavegur Edinborgarans).


Baldur og Snæbjörn á opinberum hengingarstað á Grassmarket.

Uppí kastala

Við settumst á Rocco veitingastaðinn á High Street og fengum okkur pizzu.

Svo hlakka ég bara til að fá fleiri heimsóknir á næstunni og veit ég á von á nokkrum.
Bæ í bili

3 comments:

Anonymous said...

koma svo kona, láta strákana taka mynda af þér líka

Anonymous said...

Hæ Hæ gaman að fylgjast með ykkur þarna í Skotlandinu (whiskylandinu).
Geturðu ekki bara farið og keypt gleðipillur fyrir geðylla kaupmanninn svo þú getir verslað við hann. Annars borgar sig held ég ekki að stressa sig á svona köllum þeir eru klikk.

Kveðjur frá Malmö Valdi og Guðrún

Anonymous said...

hó,
já ég kem næstu helgi, eða ég væri til í það...læt mig dreyma :-) það er allavega gaman að fólk gleymir þér ekki, enda ekki auðvelt mál :) bið að heilsa.